Kirkjuskólinn frestast um viku
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 16.01.2010 | 12:00 | | Lestrar 283 | Athugasemdir ( )
Kirkjuskólinn fer að byrja að nýju. Upphafleg áætlun var að hittast sunnudaginn kemur, 17. janúar, en vegna ýmissa hluta vegna gekk það ekki upp.
Fyrsti tími verður 24. janúar kl. 11.15.
Sjáumst.
Kveðja.
Sigurður Ægisson
Athugasemdir