KKS Þorrablótið

KKS Þorrablótið Nú styttist í Þorrablótið og dagskráin að smella saman sagði Ægir Bergsson er siglo.is náði tali af honum. Veislustjóri verður hinn

Fréttir

KKS Þorrablótið


Nú styttist í Þorrablótið og dagskráin að smella saman sagði Ægir Bergsson er siglo.is náði tali af honum. Veislustjóri verður hinn geðþekki Samúel Örn Erlingsson og hljómsveitin Karma mun halda uppi fjörinu eftir borðhald.


Ægir taldi að þeir sem ætla að tryggja sér miða skyldu hafa samband við Aðalbúðina því miðasalan hafi gengið vel og súrt væri að sitja eftir heima.


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst