Knattspyrnuskóli KS

Knattspyrnuskóli KS Lokadagur morgunskóla KS var síðastliðinn föstudagsmorgun, undan farinn mánuð hafa áhugasamir krakkar úr KS mætt kl. 6:30 tvisvar

Fréttir

Knattspyrnuskóli KS

Hilmar Símonarson
Hilmar Símonarson
Lokadagur morgunskóla KS var síðastliðinn föstudagsmorgun, undan farinn mánuð hafa áhugasamir krakkar úr KS mætt kl. 6:30 tvisvar í viku og tekið þátt æfingaprógrammi hjá Ragnari Haukssyni þjálfara meistaraflokks KS.
Ragnar var mjög ánægður með þáttökuna og stefnir á annan morgunskóla í febrúar, þeir krakkar sem siglo.is ræddi við voru öll mjög ánægð og æltuðu öll að mæta aftur.

Fleiri myndir HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst