Krían er komin!

Krían er komin! Fyrstu kríurnar sáust fimmtudaginn 30. apríl þegar nemendur 6. bekkjar grunnskólans fóru í hreinsunarferð fram á fjörð. Þær voru átta

Fréttir

Krían er komin!

Kríumynd úr safni Steingríms
Kríumynd úr safni Steingríms
Fyrstu kríurnar sáust fimmtudaginn 30. apríl þegar nemendur 6. bekkjar grunnskólans fóru í hreinsunarferð fram á fjörð. Þær voru átta talsins og sátu á planka  sýnilega þreyttar eftir hnattflugið. Það var Eyrún Brynja Valdimarsdóttir sem var fyrst til að koma auga á þær. Minna má á að 6. bekkur varð þess heiðurs aðnjótandi nýlega að vera valinn "varðliðar umhverfisins" af umhverfisráðuneytinu. Nánari fréttir af umhverfisverkefnum 6. bekkjar eru á heimasíðu bekkjarins - sjá: www.123.is/arg97gs

Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst