Jónsmessumót á Hofsós
sksiglo.is | Íþróttir | 20.06.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 638 | Athugasemdir ( )
KS old and young boys sameinuðust á jónsmessuknattspyrnumóti á Hofsósi 18 júní og unnu knattspyrnumótð þar. KS unnu sinn riðil og síðan allt þar á eftir án þess að fá á sig mark í mótinu.
Afmælisbarn dgsins ( Hafþór Kolbeinsson ) tók á móti verðlaunum. Okkar menn unnu sinn riðil. Alls tóku 18 lið þátt.
Mynd og texti: Aðsent.
Afmælisbarn dgsins ( Hafþór Kolbeinsson ) tók á móti verðlaunum. Okkar menn unnu sinn riðil. Alls tóku 18 lið þátt.
Mynd og texti: Aðsent.
Athugasemdir