KS fær Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA
sksiglo.is | Íþróttir | 13.02.2011 | 11:20 | Siglosport | Lestrar 568 | Athugasemdir ( )
Grasrótarstarf getur verið af margvíslegum toga og eru það aðildarfélög KSÍ sem bera þungann af þessu starfi með margvíslegum hætti í hreyfingunni.
KSÍ heldur áfram að efla grasrótarstarf í íslenskri knattspyrnu og stefnir að því að halda áfram því góða samstarfi við aðildarfélög sín og önnur félög hér á landi. KSÍ varð aðili að Grasrótarsáttmála UEFA árið 2008 og varð þá 30. aðilarþjóð UEFA að að verða aðili að sáttmálanum.
Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 65. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þessir flokkar ákveðnir af UEFA. Veitt í flokkum sem UEFA tilnefnir.
Verðlaunin fengu eftirfarandi:
Grasrótarviðburður ársins – ÍA fyrir Norðurálsmótið
Grasrótarviðburður stúlkna – KS fyrir Pæjumót TM
Grasrótarviðburður fatlaðra – FH fyrir Special Olympics
KSÍ heldur áfram að efla grasrótarstarf í íslenskri knattspyrnu og stefnir að því að halda áfram því góða samstarfi við aðildarfélög sín og önnur félög hér á landi. KSÍ varð aðili að Grasrótarsáttmála UEFA árið 2008 og varð þá 30. aðilarþjóð UEFA að að verða aðili að sáttmálanum.
Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 65. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þessir flokkar ákveðnir af UEFA. Veitt í flokkum sem UEFA tilnefnir.
Verðlaunin fengu eftirfarandi:
Grasrótarviðburður ársins – ÍA fyrir Norðurálsmótið
Grasrótarviðburður stúlkna – KS fyrir Pæjumót TM
Grasrótarviðburður fatlaðra – FH fyrir Special Olympics
Athugasemdir