KS/Leiftur-Tindastóll fimmtudag 2.júlí
sksiglo.is | Íţróttir | 01.07.2009 | 22:00 | | Lestrar 252 | Athugasemdir ( )
Kćru KS-ingar, á morgun fimmtudag 02. júlí spilar m.fl. félagsins viđ Tindastól klukkan 20:00. Félagiđ ćtlar ađ bjóđa öllum iđkendum uppá grillađar pylsur og djús fyrir leikinn, mćting 19:30. Einnig ćtlar 7. og 8. flokkur ađ leiđa bćđi liđ inná völlinn, krakkarnir fá búning á svćđinu 10 mínútur fyrir leikinn.
Nú mćta allir á völlinn og hvetja KS/Leiftur til sigurs.
Foreldrar eru beđnir um ađ koma og ađstođa ef ţiđ hafiđ tök á ţví.
Stjórnin.
Athugasemdir