KS/Leiftur gerði góða ferð til Hveragerðis
fotbolti.net | Íþróttir | 13.06.2009 | 10:21 | | Lestrar 515 | Athugasemdir ( )
Ragnar Hauksson skoraði þrennu þegar KS/Leiftur lagði Hamar á Grýluvelli í kvöld.
Á annaðhundrað áhorfendur lögðu leið sína á Grýluvöll í kvöld, þar sem hljómsveitin Húrrí Gúrrí hitaði upp fyrir leikinn með flottum lögum.
Leikurinn fór rólega af stað norðanmenn komust þó yfir eftir 17 mín leik og tveimur mörkum yfir eftir tuttugu og fimm mínútur og virtist eins og Hamarsmenn væru ekki vaknaðir.
Eftir um hálftíma leik skoruðu norðanmenn sjálfsmark sem var dæmt af vegna rangsstöð og eru menn enþá að velta því fyrir sér hvernig það gat átt sér stað að dæma rangstöðu á sjáfsmark.
Enn það er dómarinn sem ræður og ekki hægt að deila við hann , því miður!!!!
KS/Leifur náði síðan að bæta við þriðja markinu á 41 mínútu og þannig var staðan í hálleik.
Hamarsmenn fengu að sjálfsögu góða ræðu frá þjálfara sínum í hálfleik en hún virðist ekki hafa áhrif því ekkert gekki í síðari hálleik þó voru menn að skapa sér nokkur færi en inn vild boltinn ekki.
Hlynur Kárason markvörður Hamars varði vítaspyrnu sem hann fékk á sig um miðjan síðari hálleik, enn það virtist ekki kveikja í Hamarsmönnum neinn neista.
Gabríel Reynisson KS/Leiftri var svo rekinn að velli á 71. mínútu fyrir brot, enn það hjálpaði ekki Hamarsmönnum neitt, þeir virtust ekki hafa áhuga á að gera neitt.
Það má segja að norðanmenn hafi á sigurinn fyllilega skilið, það voru þeir sem vildu sigur og ekkert annað.
Dómaratríóið höfðu enga getu til að dæma þenna leik og er spurningin um hvort ekki þurfi aðeins að taka á þessum málum, markið sem dæmt var af og fleiri vafaatriði.
0-1 Ragnar Hauksson ('17)
0-2 Ragnar Hauksson ('25)
0-3 Ragnar Hauksson ('41)
0-4 Grétar Sveinsson ('93)
Rautt spjald: Gabríel Reynisson ('71)
Á annaðhundrað áhorfendur lögðu leið sína á Grýluvöll í kvöld, þar sem hljómsveitin Húrrí Gúrrí hitaði upp fyrir leikinn með flottum lögum.
Leikurinn fór rólega af stað norðanmenn komust þó yfir eftir 17 mín leik og tveimur mörkum yfir eftir tuttugu og fimm mínútur og virtist eins og Hamarsmenn væru ekki vaknaðir.
Eftir um hálftíma leik skoruðu norðanmenn sjálfsmark sem var dæmt af vegna rangsstöð og eru menn enþá að velta því fyrir sér hvernig það gat átt sér stað að dæma rangstöðu á sjáfsmark.
Enn það er dómarinn sem ræður og ekki hægt að deila við hann , því miður!!!!
KS/Leifur náði síðan að bæta við þriðja markinu á 41 mínútu og þannig var staðan í hálleik.
Hamarsmenn fengu að sjálfsögu góða ræðu frá þjálfara sínum í hálfleik en hún virðist ekki hafa áhrif því ekkert gekki í síðari hálleik þó voru menn að skapa sér nokkur færi en inn vild boltinn ekki.
Hlynur Kárason markvörður Hamars varði vítaspyrnu sem hann fékk á sig um miðjan síðari hálleik, enn það virtist ekki kveikja í Hamarsmönnum neinn neista.
Gabríel Reynisson KS/Leiftri var svo rekinn að velli á 71. mínútu fyrir brot, enn það hjálpaði ekki Hamarsmönnum neitt, þeir virtust ekki hafa áhuga á að gera neitt.
Það má segja að norðanmenn hafi á sigurinn fyllilega skilið, það voru þeir sem vildu sigur og ekkert annað.
Dómaratríóið höfðu enga getu til að dæma þenna leik og er spurningin um hvort ekki þurfi aðeins að taka á þessum málum, markið sem dæmt var af og fleiri vafaatriði.
0-1 Ragnar Hauksson ('17)
0-2 Ragnar Hauksson ('25)
0-3 Ragnar Hauksson ('41)
0-4 Grétar Sveinsson ('93)
Rautt spjald: Gabríel Reynisson ('71)
Athugasemdir