Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar-Happdrætti og bingó

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar-Happdrætti og bingó Nú fer að líða að okkar árlegu heimsókn til fyrirtækja vegna sölu á happdrættisnúmerum. Ávallt hefur

Fréttir

Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarðar-Happdrætti og bingó

Nú fer að líða að okkar árlegu heimsókn til fyrirtækja vegna sölu á happdrættisnúmerum. Ávallt hefur verið tekið vel á móti okkur og erum við mjög þakklátar fyrir það.

Stórbingó Kvenfélags Sjúkrahúss Siglufjarðar verður haldið í Allanum 15. nóvember klukkan 20:00. Að vanda verða glæsilegir vinningar og vonumst við eftir að sjá sem flesta. 

Allur ágóði af sölu á happdrættisnúmerum og bingóspjöldum rennur óskertur til tækjakaupa á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar.

Kvenfélagskonur athugið: Tekið verður á móti vinningum hjá Rúnu á Sjúkrahúsinu

Athugasemdir

21.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst