Kvennafrí

Kvennafrí Konur víða um hald lögðu niður vinnu klukkan 14:25, mánudaginn 25. október. Er þetta í fjórða skipti, sem íslenskar konur leggja niður vinnu

Fréttir

Kvennafrí

Konur víða um hald lögðu niður vinnu klukkan 14:25, mánudaginn 25. október. Er þetta í fjórða skipti, sem íslenskar konur leggja niður vinnu frá árinu 1975 til að leggja áherslu á kröfur.

Siglfirskar konur létu sitt ekki eftir liggja og lögðu niður störf sín klukkan 14.25, en samkvæmt rannsóknum á launamismun kynjanna hafa konur þá lokið vinnudegi sínum, í samanburði við karla.


Vel var mætt í sérstakt kvennakaffi á Allanum og sýndu konur í Fjallabyggð mikla og góða samstöðu í baráttunni fyrir leiðréttingu á launamismun kynjanna.



Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst