Kvikmyndahátíð frá Hong Kong 22.-23.febrúar

Kvikmyndahátíð frá Hong Kong 22.-23.febrúar

Fréttir

Kvikmyndahátíð frá Hong Kong 22.-23.febrúar

Hong Kong Independent Film Festival in North Iceland.
Nú í febrúar munu Listhúsið í Ólafsfirði og Sjónlistamiðstöðin á Akureyri standa fyrir kvikmyndahátíð með myndum frá Hong Kong. 
 
Sýningar á hátíðinni verða bæði í Ólafsfirði og á Akureyri.
22. - 23. febrúar verða sýningar í Ólafsfirði bæði í Listhúsinu og í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
 
 
Nánari upplýsingar á heimasíðum, www.listhus.com og www.sjonlist.is 
 

Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst