Kynningarfundur vegna stjórnsýsluúttektar
sksiglo.is | Afþreying | 16.06.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 358 | Athugasemdir ( )
Kynningarfundur vegna stjórnsýsluúttektar
Þriðjudaginn 18. júní kl. 20:00 í Allanum Siglufirði
Ath. breyting á
fundarstað
1.Fundarsetning – fundarstjórn
Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri
2.Ávarp
Ingvar Erlingsson, forseti bæjarstjórnar
3.Stjórnsýsluúttekt
Haraldur L Haraldsson, hagfræðingur
Kaffihlé
4.Afgreiðsla bæjarstjórnar kynnt
Ingvar Erlingsson, forseti bæjarstjórnar
5.Fyrirspurnir
Sigurður Valur Ásbjarnarson
bæjarstjóri
Athugasemdir