Lampard besti leikmaðurinn í október

Lampard besti leikmaðurinn í október Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var í dag útnefndur leikmaður októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fréttir

Lampard besti leikmaðurinn í október

Frank Lampard. Ljósmynd mbl.is
Frank Lampard. Ljósmynd mbl.is
Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var í dag útnefndur leikmaður októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Þetta er í þriðja sinn á ferlinum sem hann hlýtur slíka útnefningu en þrjú ár eru síðan það gerðist síðast. Lampard lék frábærlega með Chelsea í október en liðið vann þá þrjá af fjórum leikjum sínum í úrvalsdeildinni og Lampard skoraði sjálfur tvö mörk.

Athugasemdir

17.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst