Leikskólabörn blótuđu ţorra

Leikskólabörn blótuđu ţorra Krakkarnir á leikskólanum Leikskálum eru aldeilis ekki matvandir, og hámuđu í sig hákarl og annan ţorramat úr trogum í

Fréttir

Leikskólabörn blótuđu ţorra

Ţessi litli gutti  var sólginn í hákarlinn
Ţessi litli gutti var sólginn í hákarlinn
Krakkarnir á leikskólanum Leikskálum eru aldeilis ekki matvandir, og hámuđu í sig hákarl og annan ţorramat úr trogum í hádeginu síđastliđinn föstudag.
Á leikskólanum eru 48 krakkar og er yngsta barniđ ađeins 11 mánađa.
Ţađ var ekki annađ ađ sjá en ađ börnin skemmtu sér konunglega, er ljósmyndara siglo.is bar ađ garđi. Sum börnin voru međ fallega víkingahatta, sem ţau höfđu sjálf búiđ til. Fleiri myndir HÉR.

Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst