Liđ ársins í 2.deild 2009

Liđ ársins í 2.deild 2009 Á fotbolta.net var í dag kynnt liđ ársins í 2.deild karla  og ţar áttu KS/Leiftur fulltrúa.Ragnar Hauksson í liđi ársins í 2.

Fréttir

Liđ ársins í 2.deild 2009

Ragnar Hauksson. Ljósmynd fotbolti.net
Ragnar Hauksson. Ljósmynd fotbolti.net
Á fotbolta.net var í dag kynnt liđ ársins í 2.deild karla  og ţar áttu KS/Leiftur fulltrúa.
Ragnar Hauksson í liđi ársins í 2. deild og tilnefndur í leikmađur ársins.
Einnig var tilnefndur Agnar Sveinsson í liđ ársins og Halldór Ingvar Guđmundsson í efnilegasti mađur ársins, Kristján Finnbogason markvörđur Gróttu og Ragnar Hauksson fengu bestu kosninguna í liđi ársins
Kristján fékk 19 atkvćđi í markinu en Ragnar fékk 20 atkvćđi í fremstu víglínu.

Hér er tengill á fréttina hjá fotbolti.net




Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst