Línuútgerð frá Siglufirði
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 25.06.2009 | 18:01 | | Lestrar 464 | Athugasemdir ( )
Góður afli hefur verið það sem af er sumri hjá línubátunum. Bátsverjar á Baddý GK, (einu sinni SI 277) kom úr róðri til Siglufjarðar upp úr klukkan 17:00 í dag.
Þeir voru óvenju margir um borð að þessu sinni eða sex.
Þeir sögðust vera með tvo unga sjómenn í þjálfun, til að geta skroppið í smá frí, án þess að leggja bátnum á meðan.
Aðspurðir um afla:
Eruð þið með þokkalegan eða góðan afla?
Sá sem svaraði, brosti blítt og sagði;
„Mjög góðan afla af fallegum og vænum fiski, rúm 6 tonn.“
Þeir voru óvenju margir um borð að þessu sinni eða sex.
Þeir sögðust vera með tvo unga sjómenn í þjálfun, til að geta skroppið í smá frí, án þess að leggja bátnum á meðan.
Aðspurðir um afla:
Eruð þið með þokkalegan eða góðan afla?
Sá sem svaraði, brosti blítt og sagði;
„Mjög góðan afla af fallegum og vænum fiski, rúm 6 tonn.“
Athugasemdir