Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir viðburði föstudaginn 13. júní kl. 20:00

Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir viðburði föstudaginn 13. júní kl. 20:00 Þá mun listamaðurinn Bettina Forget vera með listamannaspjall undir

Fréttir

Listhúsið í Ólafsfirði stendur fyrir viðburði föstudaginn 13. júní kl. 20:00

Þá mun listamaðurinn Bettina Forget vera með listamannaspjall undir yfirskriftinni

"Hver skrifaði fyrstu vísindaskáldsöguna?" Samkvæmt henni var það Þjóðverjinn Johannes Kepler sem skrifaði bókin "Somnium" fyrir um 400 árum.

Í bókinni er lýst ævintýralegri ferð til tunglsins, íbúum þess og landslagi auk þess hreyfingum sólkerfisins. Það sem fæstir vita er að aðalsöguhetjurnar í bókinni eru Íslendingar og stór hluti sögunnar gerist á Íslandi.  

Bettina, sem mun dvelja í Listhúinu í þessum mánuði, hefur gert teikningar byggðar á bókinni Somnium. 

Bettina er fædd í Þýskalandi en býr í Montreal, Kanada þar sem hún rekur sitt eigið listagallerí.


Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst