Ljóðasetrið x REITIR: Bókaútgáfa, ljóðaupplestur og gjörningar

Ljóðasetrið x REITIR: Bókaútgáfa, ljóðaupplestur og gjörningar Í dag, föstudaginn 1. júlí, gefur Þórarinn Hannesson út ljóðabókina A Small Collection of

Fréttir

Ljóðasetrið x REITIR: Bókaútgáfa, ljóðaupplestur og gjörningar

Fjölmargir koma að þéttri dagskrá mis|túlka
Fjölmargir koma að þéttri dagskrá mis|túlka

Í dag, föstudaginn 1. júlí, gefur Þórarinn Hannesson út ljóðabókina A Small Collection of Poetry, með enskum þýðingum á ljóðum hans. Í tilefni þess hafa þátttakendur REITA túlkað ljóð hans á mismunandi hátt. Dagsskráin heitir mis|túlka og inniheldur bókaútgáfu, ljóðaupplestur og gjörning.

Dagskrá
16:00 A Small Collection of Poetry – útgáfa og upplestur
16:30 mis|túlka – upplestur
17:00 mis|túlka – gjörningur
17:30 mis|túlka – íslensk/finnsk þjóðlagatónlist

Verkefnið er hluti af REITUM og unnið í samstarfi við Þórarinn Hannesson og Ljóðasetur Íslands.


Athugasemdir

21.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst