Lokaleikurinn

Lokaleikurinn Meistarflokkur KS/Leiftur lék síðasta leikinn á þessari vertíð á laugardaginn. Eftir hörmulega byrjun og 0-1 undir vöknuðu okkar menn og

Fréttir

Lokaleikurinn

Meistaraflokkur KS-Leiftur 2009
Meistaraflokkur KS-Leiftur 2009
Meistarflokkur KS/Leiftur lék síðasta leikinn á þessari vertíð á laugardaginn. Eftir hörmulega byrjun og 0-1 undir vöknuðu okkar menn og voru komnir í 3-1 um miðjan seinni hálfleik en þá kom aftur slæmur kafli og leikurinn endaði 3-5 fyrir gestina. Um kvöldið var haldið glæsilegt lokahóf meistaraflokks að Hóli og uppskera sumarsins kynnt.
Ragnar Hauksson var valinn besti leikmaðurinn, Halldór Guðmundsson var valinn efnilegasti leikmaðurinn, Arnar Geir Ásgeirsson var sá sem hafði sýnt mestar framfarir og skemmtilegasti leikmaðurinn var valinn Birgir Sæmundsson.

Myndir frá leiknum HÉR 

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst