Loksins loksins opið í Skarðsdalnum

Loksins loksins opið í Skarðsdalnum Skíðasvæðið Skarðsdal verður opið í dag frá kl 13-19.

Fréttir

Loksins loksins opið í Skarðsdalnum

Töfrateppi er það sem koma skal
Töfrateppi er það sem koma skal

Opið í dag frá kl 13-19, veðrið er SA gola, frost 3 stig og léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór. Það hefur snjóað ca 40 sm síðan um helgi þannig að þetta lítur mjög vel út í dag. Flott færi í dag og púðurskíðun á Búngusvæði.

Velkomin í Skarðsdalinn 


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst