Miðnæturmót KS gengur vel

Miðnæturmót KS gengur vel Keppni hófst á miðnæturmótinu kl. 20:00 í gærkvöld og gengur allt vel. Vellirnir eru frekar þungir eftir vætuna undanfarið en á

Fréttir

Miðnæturmót KS gengur vel

Valsstúlkur
Valsstúlkur
Keppni hófst á miðnæturmótinu kl. 20:00 í gærkvöld og gengur allt vel. Vellirnir eru frekar þungir eftir vætuna undanfarið en á morgun spáir vel sagði Róbert Haraldsson mótsstjóri, frekar kalt var í gærkvöldi er siglo.is brá sér á völlinn en stúlkurnar voru hinar hressustu og skemmtu sér vel.
Siglo.is mun fylgjast með mótinu til enda og taka myndir enda er um stórskemmtilegan viðburð að ræða og nýjung í kvennaknattspyrnu.

Myndir HÉR 

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst