Mjög góđur árangur hjá Glóa á Íslandsmóti 11-14 ára
sksiglo.is | Íţróttir | 04.03.2009 | 22:58 | | Lestrar 415 | Athugasemdir ( )
Frjálsíţróttaiđkendur Umf. Glóa náđu mjög góđum árangri á Íslandsmóti 11-14 ára sem fram fór um síđustu helgi í Reykjavík.
Mótiđ var mjög fjölmennt, um 360 keppendur, og um 30-50 keppendur í flestum greinum.
Hjá Siglfirđingunum bar hćst árangur Patreks Ţórarinssonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og náđi í silfriđ í hástökki 12 ára stráka međ ţví ađ stökkva 1,35m og varđ einnig 6. í langstökki og 11. í kúluvarpi.
Arnar Ţór Sverrisson varđ í 4. sćti í kúluvarpi, í ţriđja sinn á stórmóti, og bćtti árangur sinn verulega. Salka Heimisdóttir náđi best 5. sćti í kúluvarpi og Torfi Sigurđarson bćtti sinn persónulega árangur í hástökki og langstökki og setti aldursflokkamet hjá Glóa í ţeim greinum.
Árangrar Patreks í hástökki og langstökki og Arnars í kúluvarpinu eru einnig aldursflokkamet hjá félaginu
Tóti
Mótiđ var mjög fjölmennt, um 360 keppendur, og um 30-50 keppendur í flestum greinum.
Hjá Siglfirđingunum bar hćst árangur Patreks Ţórarinssonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og náđi í silfriđ í hástökki 12 ára stráka međ ţví ađ stökkva 1,35m og varđ einnig 6. í langstökki og 11. í kúluvarpi.
Arnar Ţór Sverrisson varđ í 4. sćti í kúluvarpi, í ţriđja sinn á stórmóti, og bćtti árangur sinn verulega. Salka Heimisdóttir náđi best 5. sćti í kúluvarpi og Torfi Sigurđarson bćtti sinn persónulega árangur í hástökki og langstökki og setti aldursflokkamet hjá Glóa í ţeim greinum.
Árangrar Patreks í hástökki og langstökki og Arnars í kúluvarpinu eru einnig aldursflokkamet hjá félaginu
Tóti
Athugasemdir