Munur milli fjarða
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 20.10.2010 | 19:47 | Bergþór Morthens | Lestrar 701 | Athugasemdir ( )
Með tilkomu Héðinsfjarðarganga er nú hægt að sjá þrjá firði og það á stuttum tíma.
Það tekur um 15 mín að bruna í gegnum göngin og vakti það athygli fréttamanns í dag hversu mikill munur það virðist vera á úrkomu milli fjarða.
Við inngang gangann Siglufjarðarmegin á Saurbæjarásnum sem er sennilega í mestri hæð allra innganganna var litin snjó að sjá.
Héðinsfjarðarmegin var ekki mikin snjó að sjá en hann var þó meiri en á Siglufirði.
Á Ólafsfirði var hins vegar komin snjóföl yfir allar götur.
Það tekur um 15 mín að bruna í gegnum göngin og vakti það athygli fréttamanns í dag hversu mikill munur það virðist vera á úrkomu milli fjarða.
Við inngang gangann Siglufjarðarmegin á Saurbæjarásnum sem er sennilega í mestri hæð allra innganganna var litin snjó að sjá.
Héðinsfjarðarmegin var ekki mikin snjó að sjá en hann var þó meiri en á Siglufirði.
Á Ólafsfirði var hins vegar komin snjóföl yfir allar götur.
Athugasemdir