Myndavélasafn Siglufjarðar
sksiglo.is | Verslun og þjónusta | 14.08.2013 | 14:17 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 418 | Athugasemdir ( )
Myndavélasafn Siglufjarðar var opnað vorið 2013. Á safninu eru að finna yfir 200 myndavélar frá fyrri tíð ásamt áhugaverðum ljósmyndum. Um er að ræða mjög áhugavert og skemmtilegt safn fyrir alla þá sem áhuga hafa á ljósmyndun og gamla tímanum.
Myndavélasafn Siglufjarðar er staðsett að Vetrarbraut 17
Staðsetning myndavélasafnsins á korti
Athugasemdir