Myndavélasafn Siglufjarðar

Myndavélasafn Siglufjarðar Myndavélasafn Siglufjarðar var opnað vorið 2013. Á safninu eru að finna yfir 200 myndavélar frá fyrri tíð ásamt áhugaverðum

Fréttir

Myndavélasafn Siglufjarðar

Myndavélasafn Siglufjarðar var opnað vorið 2013. Á safninu eru að finna yfir 200 myndavélar frá fyrri tíð ásamt áhugaverðum ljósmyndum. Um er að ræða mjög áhugavert og skemmtilegt safn fyrir alla þá sem áhuga hafa á ljósmyndun og gamla tímanum.

Myndavélasafn Siglufjarðar er staðsett að Vetrarbraut 17
Staðsetning myndavélasafnsins á korti


Athugasemdir

30.október 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst