Myndir frá jólamóti öldunga í knattspyrnu
sksiglo.is | Íţróttir | 27.12.2009 | 21:33 | | Lestrar 749 | Athugasemdir ( )
Jólamót KS fyrir öldunga í karla og kvenna flokki var leikiđ á laugardaginn í íţróttahöllinni. Alls leiku 10 liđ í karlaflokki og 3 liđ í kvennaflokki. Nýir meistarar voru krýndir í báđum flokkum en meistarar síđasta árs riđu ekki feitum hesti ţetta áriđ. Liđum hefur fjölgađ jafnt og ţétt í ţessu skemmtilega móti og svo líka ţeim sem koma og horfa á.
Til úrslita í kvennaflokknum lék liđ Tinnu gegn liđi Unu og sigrađi liđ Tinnu nokkuđ örugglega. Spennan var heldur meiri í karlaflokknum en í úrslitum ţar lék liđiđ Siglunes á móti liđi Grétars Braga og sigrađi Siglunes. Veglegt lokahóf var síđan haldiđ um kvöldiđ ţar sem hin ýmsu verđlaun voru veitt.
Myndir HÉR
Sigurliđiđ í kvennaflokki.
Silfurliđiđ í kvennaflokki.
Silfurliđiđ í karlaflokki.
Bronsliđiđ í karlaflokki.
Liđiđ sem lenti í fjórđa sćti í karlaflokki.
Til úrslita í kvennaflokknum lék liđ Tinnu gegn liđi Unu og sigrađi liđ Tinnu nokkuđ örugglega. Spennan var heldur meiri í karlaflokknum en í úrslitum ţar lék liđiđ Siglunes á móti liđi Grétars Braga og sigrađi Siglunes. Veglegt lokahóf var síđan haldiđ um kvöldiđ ţar sem hin ýmsu verđlaun voru veitt.
Myndir HÉR
Sigurliđiđ í kvennaflokki.
Silfurliđiđ í kvennaflokki.
Silfurliđiđ í karlaflokki.
Bronsliđiđ í karlaflokki.
Liđiđ sem lenti í fjórđa sćti í karlaflokki.
Athugasemdir