Myndir frá Páskamóti KS
sksiglo.is | Íţróttir | 09.04.2009 | 16:40 | | Lestrar 908 | Athugasemdir ( )
Átta liđ tóku ţátt í mótinu í morgun og úr varđ skemmtilegasta keppni. Heiđarleiki og prúđmennska einkenndu mótiđ ţví ekki eitt einasta rautt spjald fór á loft hjá annars ágćtum dómurum mótsins.
Drengirnir í sigurliđinu Team Telma voru vel ađ sigrinum komnir og hlutu Pizzuveislu og malt ađ launum.
Fleiri myndir HÉR
Drengirnir í sigurliđinu Team Telma voru vel ađ sigrinum komnir og hlutu Pizzuveislu og malt ađ launum.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir