Myndir úr ljósmyndasamkeppni siglo.is
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 02.02.2010 | 12:00 | | Lestrar 647 | Athugasemdir ( )
Það er óhætt að segja að þátttakan í ljósmyndasamkeppninni hafi farið fram úr björtustu vonum okkar en 110 frábærar myndir voru sendar inn sem myndaðar voru af 16 ljósmyndurum og vill siglo.is þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna. Dómnefnd situr nú að störfum og munum við birta úrskurð hennar sem fyrst. Hér má sjá myndirnar.
Athugasemdir