Myndlistasýning MTR í Bláa
sksiglo.is | Viðburðir | 13.04.2013 | 14:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 203 | Athugasemdir ( )
Opnun myndlistasýningar MTR í Bláa húsinu hjá Rauðku.
Sýningin nefnist HIÐ og fjalla verkin um hið fagra, hið háleita og hið gróteska. Mmun hún standa yfir helgina 13.-14.apríl og aftur helgina 20.-21.apríl. Verður opið milli klukkan 14-18.
Athugasemdir