Nikulásarmót 2009

Nikulásarmót 2009 Nikulásmótið var haldið í 19. sinn um síðustu helgi og að venju fóru KS-ingar þangað. Leikið var með Leiftri í flestum flokkum líkt og

Fréttir

Nikulásarmót 2009

Hart barist í leik við Þór.
Hart barist í leik við Þór.
Nikulásmótið var haldið í 19. sinn um síðustu helgi og að venju fóru KS-ingar þangað. Leikið var með Leiftri í flestum flokkum líkt og gert er í sumar, krakkarnir stóðu sig með mikilli prýði og nokkrir bikarar unnust.
Veður var með besta móti og ekki voru Sveppi og Villi leiðinlegir á kvöldvökunni, karamelluflugið var á sínum stað og tæmdist torgið við Tjarnarborg er flugvélin flaug yfir. Aðstandendum mótsins verður að hrósa fyrir þeirra störf því umgjörð mótsins gekk mjög vel og þeim til sóma.

Myndir HÉR

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst