Nikulásarmótið Ólafsfirði

Nikulásarmótið Ólafsfirði

Fréttir

Nikulásarmótið Ólafsfirði

Nikulásarmót verður haldið í Ólafsfirði 12. – 14. júlí. en fyrirkomulag mótsins 2013 er orðið klárt.

Helstu breytingar.....
* 8. flokki er boðið þátttaka
* Spilaður verður fimm manna bolti í 8.-7. og 6. flokki
* Meira verður gert úr Bikarkeppninni sem sló í gegn í fyrra
* Keppt verður í deildum - íslenska-enska-spænska-franska-þýska og ítalska
* Fjölbeyttari afþreying fyrir yngstu keppendur

Þátttökugjald er 8.500.-krónur per/þátttakanda
Skráningargjald/staðfestingargjald er 7.000.-krónur per/lið (ekki félag).


Skráning er þegar hafin og stefnt er að því að um 80-100 lið taki þátt þetta árið.

Mótið verður tveggja daga mót.

Heimasíða mótsins http://www.nikulasarmot.is/


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst