Norðurlandsmót í badminton
sksiglo.is | Íþróttir | 29.03.2009 | 20:42 | | Lestrar 685 | Athugasemdir ( )
Norðurlandsmót í badminton var haldið í íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn var. TBS var að sjálfsögðu með keppendur á mótinu og fóru þeir mikinn. 7 norðurlandstitlar í unglingaflokki, 3 í fullorðinsflokki auk fjölda annara verðlauna.
Alls komu keppendur TBS með 20 gullverðlaun og 22 silfurverðlaun, nefna verður árangur Kristófers Andra Ólafssonar en hann varð þrefaldur meistari í U-13 ára flokknum. Til hamingju TBS glæsilegur árangur.
Fleiri myndir HÉR
Alls komu keppendur TBS með 20 gullverðlaun og 22 silfurverðlaun, nefna verður árangur Kristófers Andra Ólafssonar en hann varð þrefaldur meistari í U-13 ára flokknum. Til hamingju TBS glæsilegur árangur.
Fleiri myndir HÉR
Athugasemdir