Norræna bókasafnavikan Fimmtudagur 13. nóvember

Norræna bókasafnavikan Fimmtudagur 13. nóvember Dagskrá: Bókasafnið í Ólafsfirði 16.00 - Upplestur fyrir börn Lovísa María les úr nýútkominni bók

Fréttir

Norræna bókasafnavikan Fimmtudagur 13. nóvember

Dagskrá: Bókasafnið í Ólafsfirði

16.00 - Upplestur fyrir börn

Lovísa María les úr nýútkominni  bók sinni

 „ Mía kemur í heiminn“ 

Ásgeir Logi Ásgeirsson les úr bók Tove Jansson um Múmínálfanna „Hvað gerðist þá“. 


Dagskrá: Bókasafnið á Siglufirði

17.00 -Upplestur fyrir börn 

Lovísa María les úr nýútkominni bók sinni 

Mía kemur í heiminn“ 

Birgir Egilsson les úr bók Tove Jansson um Múmínálfanna „Hvað gerðist þá“. 

Öll börn fá Múmínálfamyndir til að lita

 

Nánar á: bokasafn.fjallabyggd.is eða facebook.com/BokasafnFjallabyggdar

 

Bókasafnið 50 ára

Föstudagur 14. nóvember

Föstudaginn 14. nóvember eru fimmtíu ár síðan bókasafnið á Siglufirði eignaðist sitt eigið húsnæði að Gránugötu 24. Af því tilefni verður sett upp sýning á munum úr sögu karlakórsins Vísis.  Ljúf tónlist þeirra hljómar að sjálfsögðu og aldrei að vita nema að afmælissöngurinn verði sunginn.

Við bjóðum íbúum Fjallabyggðar að koma og gleðjast með okkur þennan dag. Opið verður frá kl. 13.00-18.00.

Heitt á könnunni og að sjálfsögðu Afmælisterta!

 

 

 

 

Nánar á: bokasafn.fjallabyggd.is eða facebook.com/BokasafnFjallabyggdar


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst