Nýr getraunaleikur hefst
sksiglo.is | Íþróttir | 27.01.2011 | 00:01 | Siglosport | Lestrar 288 | Athugasemdir ( )
Nýr getraunaleikur hefst á laugardaginn 29.janúar. Opið verður frá kl.11:00 til kl. 14:00 á KF-skrifstofunni, ný lið eða einstaklingar hvött til að mæta til leiks. Kaffi er á könnunni og allir velkomnir.
Lokahóf tippara fyrir síðasta getraunaleik verður haldið laugardaginn 30. janúar á KF- skrifstofunni kl. 17:00 en þá verða verðlaun afhent og veglegar veitingar í boði.
Kveðja mfl.ráð KF
Athugasemdir