Nýr þjálfari kynntur á miðvikudag
sksiglo.is | Íþróttir | 27.09.2010 | 14:01 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 741 | Athugasemdir ( )
Á miðvikudag verður kynntur nýr þjálfari KS/Leifturs fyrir næstu 3 árin.
Í tilefni undirskriftar ætlar KS/Leiftur að bjóða til kaffisamsætis í ÚÍÓ húsinu klukkan 20:00, þar sem þjálfarinn verður kynntur, einnig verður farið yfir áherslur í starfi félagsins næstu árin.
Athugasemdir