Nýstárlegur atburður gerðist á Siglufirði

Nýstárlegur atburður gerðist á Siglufirði Nýstárlegur atburður gerðist á Siglufirði sl. sunnudag. Var kona að vinna við bakstur og leit svo snögglcga um

Fréttir

Nýstárlegur atburður gerðist á Siglufirði

Nýstárlegur atburður gerðist á Siglufirði sl. sunnudag. Var kona að vinna við bakstur og leit svo snögglcga um öxl, að hún fór úr hálsliðnum.

Var leitað læknis, Steingríms Einarssonar, og kom hann ekki fyrr en klukkutími var liðinn frá því að slysið bar að höndum.
Tókst honum að kippa í liðinn aftur og segir hann, að það hafi viljað konunni til lífs, að flísast hefði úr banakringlunni um leið og konan rykkti til höfðinu.

Konan heitir Einarsína Magnúsdóttir og er gift Magnúsi Nordal verkstjóra.

Nýja dagblaðið, 15. desember 1934.


Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst