Nýtt byggt á gömlu

Nýtt byggt á gömlu Nú hefur verið mokað upp gömlum undirstöðum síldarbrakka Ole Tynes til að leggja nýjan grunn að framtíðar glæsihóteli. Veitingahúsin

Fréttir

Nýtt byggt á gömlu


Nú hefur verið mokað upp gömlum undirstöðum síldarbrakka Ole Tynes til að leggja nýjan grunn að framtíðar glæsihóteli. Veitingahúsin Rauðka og Hannes Boy eru í gömlum fiskverkunarhúsum. Rækjuvinnsla og höfuðstöðvar Ramma eru byggðar á lóð síldarverksmiðjunnar Rauðku. Veitingahúsið Torgið er í fornu byggingavöruverlsun KFS. Siglósport í Kjötbúð KFS. Sparisjóður Siglufjarðar er starfræktur í húsi Útvegsvbanka Ísland. Kítósanvinnsla Primex er í síldarþróarhúsinu Síberíu. Aðalbakarinn bakar í apóteki A.R. Shiöth. Björgunarsveitin Strákar er í loftvarnabyrgi frá seinna stríði. Þjónustustofnun verkafólks, Eining-Iðja, er í gömlu Bólsturgerðinni, Síldarminjasafn Íslands er risið á lóðum söltunarstöðvanna Nöf, Njarðar, Ísfirðinga/Róalds og Ásgeirs Péturssonar. Og svo framvegis.


Athugasemdir

23.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst