OPINN FUNDUR um framkvæmdir í Hólsdal

OPINN FUNDUR um framkvæmdir í Hólsdal Framkvæmdir eru nú að hefjast við byggingu nýs golfvallar í Hólsdal og má búast við talsverðu jarðraski af þeim

Fréttir

OPINN FUNDUR um framkvæmdir í Hólsdal

Teiknings Edwins af holu 7 í Hólsdal
Teiknings Edwins af holu 7 í Hólsdal
Framkvæmdir eru nú að hefjast við byggingu nýs golfvallar í Hólsdal og má búast við talsverðu jarðraski af þeim sökum.

Markmið aðstandenda verkefnisins er ekki eingöngu að byggja golfvöll heldur einnig að fegra umhverfið og gera að alhliða útivistarsvæði Þannig á í Hólsdal að fara saman golf, hestamennska, stangveiði, skógrækt og almenn útivist.

Bæjarbúum, og þá sérstaklega þeim sem telja sig hafa hagsmuna að gæta, er boðið til opins fundar á
Kaffi Rauðku, föstudaginn 15. júní nk. kl. 17:00 þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir verða kynntar og fyrirspurnum svarað.


Framsögumenn verða:
Edwin Roald golfvallahönnuður
Bjarni Jónsson fiskifræðingur
           
           

Leyningsás ses



Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst