Orri Vigfússon vill taka yfir flugvöllinn á Siglufirði

Orri Vigfússon vill taka yfir flugvöllinn á Siglufirði Samkvæmt vef mbl.is vill at­hafnamaður­inn Orri Vig­fús­son seg­ir að hann og nokkr­ir fé­lag­ar

Fréttir

Orri Vigfússon vill taka yfir flugvöllinn á Siglufirði

Samkvæmt vef mbl.is vill at­hafnamaður­inn Orri Vig­fús­son seg­ir að hann og nokkr­ir fé­lag­ar hans vilji helst fá að taka yfir flug­völl­inn á Sigluf­irði, en ISA­VIA lokaði vell­in­um í júlí síðastliðnum vegna hagræðing­ar.

Orri er að reisa 1.500 fer­metra veiði- og skíðahús í Fljót­um í Skagaf­irði, þar sem lax- og sil­ungsveiðimenn geta haft heils­ársaðstöðu, og hef­ur Orri flogið gest­um sín­um til Siglu­fjarðar.

Í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðin í dag seg­ir Orri, að það væri lang­skyn­sam­leg­asta lausn­in að taka völl­inn yfir, en að sér skilj­ist að viðræður séu nú yf­ir­stand­andi á milli Siglu­fjarðarbæj­ar og ISA­VIA um hvort það sé mögu­leiki.

 
Sjá fréttina á vef mbl.is. Sjá hér.

Athugasemdir

25.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst