Óvænt Brúðkaup

Óvænt Brúðkaup Margt er um manninn í Fjallabyggð þessa dymbilvikuna, menningarlíf blómstrar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, eins og

Fréttir

Óvænt Brúðkaup

Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir
Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir

Margt er um manninn í Fjallabyggð þessa dymbilvikuna, menningarlíf blómstrar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, eins og líka Viðburðaskrá Fjallabyggðar ber með sér.

Sýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar í Bláa húsinu á Rauðkutorgi er eitt af því fjölmarga sem í boði er og á meðal þeirra u.þ.b. 300 gesta sem þar hafa litið inn í gær og dag eru hjónin Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir úr Garðabæ, sem m.a. skoðuðu myndir sem Kristín Sigurjónsdóttir tók í ógleymanlegu brúðkaupi þeirra á föstudaginn langa fyrir tveimur árum síðan, 18. apríl 2014.

Hjónin Gunnar Bergmann Jónsson og Halla Hallgeirsdóttir úr Garðabæ

Myndir: Sigurður Ægisson og Kristín Sigurjónsdóttir
Frétt tekin af vef: Siglfirðings


Athugasemdir

15.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst