Pæjumótið á Siglufirði
sksiglo.is | Viðburðir | 09.08.2013 | 00:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 469 | Athugasemdir ( )
Pæjumót TM á Siglufirði árið 2013 fer fram helgina 09. - 11. ágúst.
Undirbúningur fyrir mótið í ár er komið á fullt og skráning liða eru þegar hafnar. Bikarkeppnin sem sló rækilega í gegn á síðasta móti verður á sínum stað ásamt þekktum skemmtikröftum og mögulega verður boðið uppá nýja hluti á meðan á mótinu stendur. Það er mikil tilhlökkun í okkur mótshöldurum og vonandi að sem flestir sjái sér fært að mæta á mótið.
Nánar auglýst síðar.
Athugasemdir