Páskadagskrá á Sigló

Páskadagskrá á Sigló Það verður mikið um að vera á Siglufirði um páskana þar sem fjöldi viðburða verður í boði fyrir gesti og gangandi, bæði í fjallinu

Fréttir

Páskadagskrá á Sigló

Það verður mikið um að vera á Siglufirði um páskana þar sem fjöldi viðburða verður í boði fyrir gesti og gangandi, bæði í fjallinu sem og á veitingastöðum bæjarins. 

Miðvikudagur
Palli með ball á Allanum

Fimmtudagur
20:00 - Stöngin inn leiksýning í Tjarnarborg
21:30 Tónleikar með Kalla (Karl Henry Hákonarson) á Kaffi Rauðku, hann hitar upp í fjallinu klukkan 15:00

Föstudagur
Stúlli og Dúi með ball á Allanum

Laugardagur
22:00 Tónleikapartí með Hreim og Made in Sveitin
Geirmundur með ball á Allanum

Sunnudagur
No Name með ball á Allanum

Dagskrá Rauðku:
www.raudka.is

Dagskrá Allanns:
http://www.facebook.com/events/135210356651840/?suggestsessionid=dcab72e3d4f18636f0782532ae362128


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst