Páskarnir nálgast og Gómarnir ćfa

Páskarnir nálgast og Gómarnir ćfa Sönghópurinn Gómar ćfir nú sem aldrei fyrr fyrir páskahelgina en Gómar verđa međ söngskemmtun í Allanum laugardaginn 3

Fréttir

Páskarnir nálgast og Gómarnir ćfa

Gómarnir
Gómarnir

Sönghópurinn Gómar ćfir nú sem aldrei fyrr fyrir páskahelgina en Gómar verđa međ söngskemmtun í Allanum laugardaginn 3 apríl. Siglo.is rann á ljúfa tóna úr ćfingarhúsnćđi Góma í gćr og náđi nokkrum myndum af Gómunum og forvitnađist um dagskrána á laugardeginum. Efri Gómur Birgir lofar góđri skemmtun međ fjölbreyttu lagavali og skemmtiefni t. d. verđur hćgt ađ heyra tóna frá Eagles, Herman Hermits ásamt fjölbreyttu íslensku lagavali og ađ sjálfsögđu gömlu og góđu siglfirskuefni.


 Annars verđur dagskráin auglýst betur seinna ađ sögn efri Gómsins Birgis og mun ţar verđa ýmislegt óvćnt.




Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst