Pub-Quiz Siglfirðingafélagsins

Pub-Quiz Siglfirðingafélagsins Þann 7. mars mun Siglfirðingafélagið halda sitt 2. pub quiz. Við ætlumað vera á efri hæð Sólon í Bankastræti 7a. Það

Fréttir

Pub-Quiz Siglfirðingafélagsins

Innsent efni.

Þann 7. mars mun Siglfirðingafélagið halda sitt 2. pub quiz.

Við ætlumað vera á efri hæð Sólon í Bankastræti 7a.

Það kostar ekkert að vera með og einu kröfurnar eru þær að þú tengist Siglufirði með einhverjum hætti og sért í stuði! Eftir að quizinu lýkur höldum við áfram að vera hress og sjáum hvar það endar.

Siglfirskar spurningar, góðir vinningar, bjór og hressleiki. Gaman gaman!


Athugasemdir

12.mars 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst