Pub-Quiz Siglfirðingafélagsins
sksiglo.is | Almennt | 28.02.2014 | 18:10 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 236 | Athugasemdir ( )
Innsent efni.
Þann 7. mars mun Siglfirðingafélagið halda sitt 2. pub quiz.
Við ætlumað vera á efri hæð Sólon í Bankastræti 7a.
Það kostar ekkert að vera með og einu kröfurnar eru þær að þú tengist Siglufirði með einhverjum hætti og sért í stuði! Eftir að quizinu lýkur höldum við áfram að vera hress og sjáum hvar það endar.
Siglfirskar spurningar, góðir vinningar, bjór og hressleiki. Gaman gaman!
Athugasemdir