Rækjulöndun
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 15.09.2010 | 07:30 | Bergþór Morthens | Lestrar 549 | Athugasemdir ( )
Bylgja VE 75 kom inn til löndunar í gær, skipið hefur verið við rækjuveiðar úti fyrir Norðurlandi.
Rækjuveiði úti fyrir Norðurlandi hefur gengið þokkalega að undanförnu og fer rækjan til vinnslu í rækjuverksmiðju Rammans.
Rækjuveiði úti fyrir Norðurlandi hefur gengið þokkalega að undanförnu og fer rækjan til vinnslu í rækjuverksmiðju Rammans.
Athugasemdir