Rauðhöfðaendur
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 12.06.2010 | 00:36 | | Lestrar 272 | Athugasemdir ( )
Þessi andartegund mun hafa sést hér á Siglufirði nokkrum sinnum svo vitað sé, en nú í summar mun rauðhöfðaönd í fyrsta sinn gert sér hreiður og orpið.
Vitað er um tvö hreiður þeirra í firðinum og í öðru þeirra voru/eru alls 9 egg, en fuglar þessarar tegundar verpa allt að 12 eggjum í sama hreiður.
Myndin af öndumnum tveim er ekki af rauðhöfðaönd, heldur eru þetta Flórgoðar
Þessir fuglar sem hér eru hafa verið mjög styggir og haldið sig fjarri manninum, raunar einnig öðrum fuglum sömu tegundar nema maka sínum, svo erfitt er að ná „nærmyndum“ af Rauðhöfðaöndunum sem hér dvelja.
Vitað er um tvö hreiður þeirra í firðinum og í öðru þeirra voru/eru alls 9 egg, en fuglar þessarar tegundar verpa allt að 12 eggjum í sama hreiður.
Myndin af öndumnum tveim er ekki af rauðhöfðaönd, heldur eru þetta Flórgoðar
Þessir fuglar sem hér eru hafa verið mjög styggir og haldið sig fjarri manninum, raunar einnig öðrum fuglum sömu tegundar nema maka sínum, svo erfitt er að ná „nærmyndum“ af Rauðhöfðaöndunum sem hér dvelja.
Athugasemdir