Rauði liturinn allsráðandi
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 01.06.2009 | 11:16 | | Lestrar 433 | Athugasemdir ( )
Sólskin getur oft verið undurfagurt, þegar hún “rís úr sæ” og eða
skartar sínu fegursta við sólsetur eða í morgunsárið.Við hér á norðurslóðum njótum þeirrar ánægu á sumrin að sjá sólina allan sólarhringinn.
Þessi mynd var tekin sl. nótt út með Ströndinni á Siglufirði klukkan 02:40
Athugasemdir