Rauðka sér um skólamáltíðir á Siglufirði

Rauðka sér um skólamáltíðir á Siglufirði Bæjarráð hefur stafest ákvörðun fræðslunefndar um að ganga til samninga við Rauðku varðandi skólamátíðir

Fréttir

Rauðka sér um skólamáltíðir á Siglufirði

Bláa húsið hjá Rauðku
Bláa húsið hjá Rauðku

Bæjarráð hefur stafest ákvörðun fræðslunefndar um að ganga til samninga við Rauðku varðandi skólamátíðir skólaárið 2013-2014.

Þann 25.júní síðastliðinn var fundur hjá Bæjarráði þar sem meðal annars var tekin afstaðað til skólamáltíða á siglufirði skólaárið 2013-2014. Staðfesti bæjarráð þar samhljóða bókun frá 89. fundi fræðslunefndar.


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst