Rauðka sér um skólamáltíðir á Siglufirði
sksiglo.is | Afþreying | 01.07.2013 | 10:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 627 | Athugasemdir ( )
Bæjarráð hefur stafest ákvörðun fræðslunefndar um að ganga til samninga við Rauðku varðandi skólamátíðir skólaárið 2013-2014.
Þann 25.júní síðastliðinn var fundur hjá Bæjarráði þar sem meðal annars var tekin afstaðað til skólamáltíða á siglufirði skólaárið 2013-2014. Staðfesti bæjarráð þar samhljóða bókun frá 89. fundi fræðslunefndar.
Athugasemdir