REITIR taka völdin á FM Trölla

REITIR taka völdin á FM Trölla Nćstu fjóra daga, miđvikudaginn 1. júlí fram ađ laugardeginum 4. júlí munu ţátttakendur REITA sjá um útvarpsţátt á FM

Fréttir

REITIR taka völdin á FM Trölla

Nćstu fjóra daga, miđvikudaginn 1. júlí fram ađ laugardeginum 4. júlí munu ţátttakendur REITA sjá um útvarpsţátt á FM Trölla. Ţátturinn heitir RADIO REITIR og stendur frá klukkan 14:00 til 18:00.

Umsjónarmenn ţáttarins eru Sean og Will frá Lundúnum, Sophie frá Árósum og Arnljótur frá Reykjavík. Í ţćttinum verđur rćtt bćđi viđ ţátttakendur REITA og íbúa Siglufjarđar um hitt og ţetta á léttu nótunum. Tónlist hvađanćva úr heiminum verđur spiluđ og svo kann ađ vera ađ tónlistamenn líti viđ og spili lifandi tónlist. 

Síminn verđur opinn á međan á ţćttinum stendur og eru allir hlustendur hvattir til ţess ađ hringja til ađ rćđa málin eđa byđja um óskalag. Ţeim sem eru í grennd viđ hljóđveriđ er einnig velkomiđ ađ líta ţar inn. Síminn er 4771037.

Gunnar Smári Helgason tók vel í ţađ ţegar hópurinn stakk upp á ţví ađ ţau myndu fá ađ senda ţáttinn út á FM Trölla. Hann verđur ţeim innan handar viđ tćknileg atriđi.

 Svo stilliđ útvörpin Á FM Trölla 103.7 nćstu daga á milli 2 og 6 eftir hádegi.


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst