Róbin og ormurinn !

Róbin og ormurinn ! Þessi stórskemmtilega ljósmynd, tekin af ljósmyndaranum Andrew Bailey Suffolk, Englandi, hlaut fyrstu verðlaun

Fréttir

Róbin og ormurinn !

Robin og ánamaðkur;  Andrew Bailey
Robin og ánamaðkur; Andrew Bailey
Þessi stórskemmtilega ljósmynd, tekin af ljósmyndaranum Andrew Bailey Suffolk, Englandi, hlaut fyrstu verðlaun
í ljósmyndasamkeppninni: International Garden Photographer of the Year, 2008. Þarna er spörfugl að takast á við ánamaðk með greinilegum átökum.

Á ensku er fuglinn kallaður Robin, en hvort þessi tegund heimsækir Ísland vitum við ekki.
Gaman væri ef svo er, að fá upplýsingar um það í Athugasemdir hér fyrir ofan.

Þessi einski texti fyldi myndinni: Robin tugging Earthworm "This photograph was one of a sequence taken of a tug of war between a robin and an earthworm. It took place in the wild part of my garden, where I had been baiting robins with cockchafer larvae. The resultant tug of war was caused by the worms digging into the lawn to seek safety."


Heimild: http://www.igpoty.com/winners_LifeGarden.asp?parent=winners

Athugasemdir

24.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst