Ronaldo bestur í heimi
visir.is Elvar Geir Magnússon | Íþróttir | 13.01.2009 | 07:14 | | Lestrar 202 | Athugasemdir ( )
Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er besti knattspyrnumaður heims. Þetta var opinberað á árlegu hófi FIFA sem fram fór í
kvöld.
Þessi niðurstaða kemur fáum á óvart en Ronaldo vann Englands-, Evrópu- og Heimsmeistaratitil félagsliða með Manchester United á árinu 2008. Í kvennaflokki var það Marta frá Brasilíu sem valin var best þriðja árið í röð.
Þessi niðurstaða kemur fáum á óvart en Ronaldo vann Englands-, Evrópu- og Heimsmeistaratitil félagsliða með Manchester United á árinu 2008. Í kvennaflokki var það Marta frá Brasilíu sem valin var best þriðja árið í röð.
Athugasemdir