Ronaldo bestur í heimi

Ronaldo bestur í heimi Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er besti knattspyrnumaður heims. Þetta var opinberað á árlegu hófi FIFA sem fram

Fréttir

Ronaldo bestur í heimi

Ronaldo hefur fengið virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. mynd visir.is
Ronaldo hefur fengið virtustu einstaklingsverðlaun fótboltaheimsins. mynd visir.is
Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er besti knattspyrnumaður heims. Þetta var opinberað á árlegu hófi FIFA sem fram fór í kvöld.
Þessi niðurstaða kemur fáum á óvart en Ronaldo vann Englands-, Evrópu- og Heimsmeistaratitil félagsliða með Manchester United á árinu 2008. Í kvennaflokki var það Marta frá Brasilíu sem valin var best þriðja árið í röð.

Athugasemdir

16.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst